Var að vafra um Bt.is síðuna áðan til að stytta mér stundir áður enn maður fær sér Xbox 360 á morgun og sá að þeir eru komnir með verðið á vélinni og leikjum. Premium er á 42.990 og Core á 29.990. Svo að verðið sem sumir gaurarnir í Bt voru að gefa up 38k var ekki rétt. Enda var við því búið sérstaklega eftir að Elko var búið að gefa upp sitt verð. Eitt sem er athyglisvert að Elko virðist ætla að vera ódýrari með leikina enn Bt. Enn það er ég bara að giska á útaf bæklingnum þeirra um daginn. Þeir eru að tala um 4.990 og Bt virðist ætla að vera með 5.7990 á öllum leikjunum sýnum. Eina sem mér finnst bömmer er að leikirnir eru allir jafn dýrir. Enn erlendis eru Microsoft leikirnir aðeins ódýrari enn hinir. hinirhttp://www.bt.is/BT/Leikir/Xbox360/vara.aspx?SKU=B4J-00021
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3