Ég er að spá í að skella mér á eina PSP tölvu, en það sem ég ætla að kaupa hana í Bandaríkjum Norður-Ameríku hef ég verið að velta fyrir mér nokkrum hlutum.

Er PSP region kóðuð? Þeas get ég keypt PSP í BNA og notað leiki keypta hérna í henni? Svo var ég að spá í með minniskortin, hversu stór er hægt að kaupa, og hvað kosta þau í BNA?
Lokaspurning er hvaða dót maður eigi að kaupa með, svo sem hulstur og þvíumlíkt, er eitthvað sem mælt er með?