Það er byrjað að heyrast að við hérna í Evrópu fáum um 300 þús eintök af Xbox 360 vélinni. Sem ætti að þýða vonandi að einhver eintök ættu að slysast hingað á klakann vonandi. Vonandi nokkrir tugir ;) http://www.gamesradar.com/news/default.asp?pagetypeid=2&articleid=38169&subsectionid=2514
Í Evrópu er talið að ef þú forpantaðir ekki, muntu ekki fá vél, og þar sem engin forpöntunar kerfi var gert hérna grunar manni að þetta verði “fyrstur kemur, fyrstur fær” Er bara að vonast að það verða vélar hérna 2.des. Spurning hver stendur sig; Elko, Expert eða BT??
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3