Jæja þetta patch er komið helvíti langt í gerðinni sinni og er búið að sýna helling af því á einhveri arcade sýningu í japan fyrir nokkrum mánuðum. Það er búið að bæta MINNST 2 nýjum characterum og auðvitað búið að gera Steve, Bryan, Ninu og Heihatci lélegri, komið svona dagur/nótt á borðinn sem gerir þetta helviti svalt eins og í moonlit wilderness. Gæti haldið áfram en þetta á ekki að vera grein :)
Hvernig finnst ykkur um það? Og haldiði að hann komi á console tölvur?