Þar sem ég ætla að fá mér PSP er ég að losa mig við Nintendo DS. Leikir sem fylgja er Spider-Man 2 og Super Mario. Kemur í fínni tösku með auka pinnum, Bílahleðslutæki, USB hleðslusnúru og hulstrum utanum leiki.