Það myndi kannski hjálpa að vita hvaða leikir eru að hökta?
Annars gæti þetta verið út af því að geisladrifið er farið að bila, ef þetta er eitthvað sem er alveg greinilegt að sjá og vélin er í ábyrgð þá myndi ég bara reyna að sjá hvað söluaðili segir um þetta.