Þeir sem eru orðnir leiðir á fullyrðingum misfróðs fólks um hvor tölvan sé þrisvar sinnum öflugri ættu að lesa neðangreindar greinar. Þarna er farið djúpt í tölurnar á bakvið tölvunum og krufið til mergjar hvor er öflugri. Enn betra er að greinin er ekki skrifuð af einhverjum sem þykist vita eitthvað um málið heldur manni sem er að vinna hjá microsoft við xbox live fyrirbærið ( Sjá hér). Vissulega er hann ekki alveg hlutlaus en ef þið ætlið að dæma þetta allt kjaftæði skuluð þið gjöra svo vel að rökstyðja það.

Greinin er í 4. hlutum:
http://www.majornelson.com/2005/05/20/xbox-360-vs-ps3-part-1-of-4/
http://www.majornelson.com/2005/05/20/xbox-360-vs-ps3-part-2-of-4/
http://www.majornelson.com/2005/05/20/xbox-360-vs-ps3-part-3-of-4/
http://www.majornelson.com/2005/05/20/xbox-360-vs-ps3-part-4-of-4/