Ég var að fá router fyrir stuttu og hef ekkert getað tengt PS2 tölvuna mína við netið fyrr en núna, þannig að ég kem kannski aðeins of seint inn í þetta. En eru einhverjir hér sem að spila SSX3 á netinu? Kannski ekki reglulega en þó svona af og til ?

Ef þið sjáið mig (PuppetSJ) þarna inni endilega að senda challenge á mig.

Ef þið spilið, hvað kallið þið ykkur?