Sælir/Sælar var að fá í hendurnar Snes vél með nokkrum leikjum og ég er í smá böggi að fá mynd á skjáinn. Er með Tomson "32 svónvarp sem er 3 ára gamallt. Virkar vel með X-box, ps2, Gamecube ofl. Ég fékk vélina með Rf kapplinum sem tengist beint í imbann. Síðan er ég búin að prufa að nota Gula videó kapall sem ég átti og tengja beint í imbann. Fékk tæra mynd með því enn bara skjárinn er grára ekkert hljóð eða neitt. Búin að prufa nokkra leiki og ég fæ það sama. Er eitthvað sem mér er að yfirsjást? Getur einhver komið með góð tips handa mér? Langar að spila gamla mario bros ofl.
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3