Var að fá mér Xbox, snilldar-tölva. Eiginlega svona Mini PC fyrir leikina. Ég á fyrirfram Nintendo Enterteinment system eða eikkað :P Nintendo 64, Nintendo Gamecube (ég er Nintendo kall) og svo þennan snilldar grip frá Microsoft.
Ég á t.d. Halo 1 í PC og búinn að vinna hann en þegar maður spilar hann í Xbox er það allt önnur upplifun og allt öðruvísi.
Ég gef Xbox persónulega
4,5 stjörnur fyrir grafík
4 stjörnur fyrir spilun, hægt að vera 4 í einni tölvu. Og net/lan.
Bónus fyrir DVD, MP3 og bara Audio CD
5 stjörnur fyrir minni, það þarf ekki Memory card, það er harður diskur í tölvunni, en ef maður vill þá er hægt að kaupa memory card til þess að spila sitt í öðrum tölvum, komast tvö memory card í hverja fjarstíringu!
Og allt í allt gef ég henni 4,5 stjörnur.