ef einhver hefur áhuga á þessum hlutum, þá VERÐUR sá aðili að HRINGJA, EKKI SENDA SKILABOÐ EÐA SVARA HÉR. ég er EKKI með netið heima lengur og kíkji örsjaldan á bókasafnstölvurnar. best að hringja í síma 8487719. danke!

PlayStation 2
———————————
EKKERT PLATINUM EÐA GREATEST HITS RUSL!

Tekken Tag Tournament - 1,500kr
Extermination - 1,000kr
Resident Evil: Code Veronica (Devil May Cry demo fylgir) -1,500kr.
Silent Hill 2 (með auka disk) - 1,500kr.
Prisoner of War - 1,500kr.
Silent Scope - 1,500kr.
———————————

NES/Nintendo Entertainment system
———————————
Ice Climber (einn skemmtilegasti “púsl” leikur sem ég hef prufað á NES) -1,000kr.

R.C. Pro-Am (ROSALEGA flott grafík á miðað við NES bílaleik leik frá 1987) -1,000kr.
———————————-

SNES/Super Nintendo Entertainment System
———————————-
1 stykki SNES, virkar 100%. ENGAR SNÚRUR NÉ STÝRIPINNAR. - tilboð óskast, samt ekkert bullshit tilboð undir 2,000kr.

Super Mario World, ntsc/ameríska kerfið. - 500kr.
StarGate, pal/evrópu kerfið. -500kr.

———————————-
Sega Mega Drive
———————————–
1 stykki Sega Mega Drive 2 með stýripinna og EINNI snúru, það vantar loftnets snúruna. - 1,500kr.

Eftirfarandi leikir:
Quackshot (Andrés Önd leikur) (bara leikurinn) - 500kr.
X-Men (bara leikurinn) - 500kr.

Eftirfarandi TÓM hulstur:
Aladdin
Batman Forever
Mega Games 6

tómu hulsturin er sniðug ef þú átt leikinn fyrir en vantar hulstrið. 250kr stykkið.
———————————–

Sega Dreamcast
———————————-
Power Stone (frekar rispaður, var þannig þegar ég fékk hann! virkar samt 100%) -1,000kr.
———————————–

er ENNÞÁ að hreynsa til hjá mér, á pottþétt eftir að bæta einhverju inn.