Jæja, nú eru fréttirnar og fróðleikurinn smátt og smátt að streyma inn og ég ákvað að deila með ykkur nýjustu fréttunum af Nintendo DS.

USA Today birti nýlega grein um Nintendo DS og var þar mynd með. Myndina má <a href="http://static.hugi.is/users/RoyalFool/Leikjatolvur/Myndir/nintendo_ds/nds.jpg“>finna hér</a>. Lógóið var ekki í greininni en nokkrar myndir hafa verið teknar úr Nintendo básnum á E3 og var lógóið á einni þeirra. Ekki er víst hvort myndin af tölvunni sé endanleg eða hvort hún sé gömul, en við komumst fljótlega að því.

GameFAQs settu upp síðu nýlega þar sem voru listaðir nokkrir leikir fyrir Nintendo DS. Meðal þeirra voru:

DS Metroid Prime Hunters
DS Picto-Chat
DS Super Mario 4 x 4
WarioWare Inc. DS

Síðan fór þó fljótlega aftur niður eftir að þetta spurðist út, þó ég hafi ekki hugmynd af hverju.

Ekki er meira að frétta<br><br>- Royal Fool

<a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@internet.is“>royalfool@internet.is</a> | <a href=”http://royalfool.blogspot.com“>royalfool.blogspot.com</a>

Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”http://www.hugi.is/finalfantasy“>Final Fantasy</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a