Sælt veri fólkið

Það er nú liðinn svolítill tími síðan GC mótið var haldið í fyrsta og eina sinn, en nú gæti það gerst á næstunni að það yrði haldið aftur. Mig langar því að spyrja:

1) Er áhugi fyrir öðru móti?
2) Var það ásættanlegt eins og það var? (uppsetning, aðstaða o.s.frv.)
3) Ef ekki, hverju ætti að breyta?
4) Sömu leikir eða aðrir leikir?
5) Hvernig fannst ykkur síðasta mót?

Endilega gefið ykkar comment. Það er aldrei að vita nema þetta yrði gert aftur. <br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>

<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font
Þetta er undirskrift