jæja, er nú komin með heldur stóran haug af aukaeintökum af leikjum, og þó ég sé safnari þá dugir mér EITT eintak…eða svona í flestum tilfellum. anyway, það sem er í boði:

NES/Nintendo Entertainment system
———————————
1 stykki NES vél, engar snúrur. ljósið á vélinni blikkar þegar hún er tengd og kveikt er á, svo hún þarfnast kannski smá lagfæringar.

1 stykki Super Mario Bros. 2 í nes
———————————-

SNES/Super Nintendo Entertainment System
———————————-
1 stykki Super Mario World, ntsc/ameríska kerfið.
———————————-

SMS/Sega Master System
———————————-
1 stykki Sega Master System vél með öllum tilheyrandi snúrum, stýripinna, og innbyggðum Sonic the Hedgehog leik. þessi vél er fyrir breska kerfið, svo það þarf straumbreyti til að nota hana hérlendis.

1 stykki Strider, leikur fyrir Sega Master System
———————————–

Sega Mega Drive
———————————–
Eftirfarandi leikir:
Sonic The Hedgehog 2 (með boxi og bók)
Sonic The Hedgehog 3 (með boxi og bók)
Sonic & Knuckles (bara leikurinn, hann er sjúskaðu í útliti en virkar PERFECT…rosa sniðugt að eiga hann ef maður á Sonic 2 eða Sonic 3)
Toy Story (með boxi)
Mortal Kombat 3 (með boxi)
Quackshot (Andrés Önd leikur) (bara leikurinn)
X-Men (bara leikurinn)

Eftirfarandi TÓM hulstur:
Aladdin
Batman Forever
Mega Games 6

tómu hulsturin er sniðug ef þú átt leikinn fyrir en vantar hulstrið.
———————————–

og þetta er allt sem ég er með hérna hjá mér í augnablikinu..getur verið að eitthvað bætist við, en svo er líka bara hægt að spyrja hvort ég eigi það sem þig vantar.