<a href="http://www.1up.com/article2/0,2053,1554460,00.asp">1 UP voru á Games Developer Conference</a> og náðu vídjói úr því þegar Sony sýndu úr fyrsta PSP leiknum: Death Jr. Leikurinn er cel shaded og mikill húmor í honum. Og að sjálfsögðu lítur hann alveg ótrúlega vel út.