Var að spá í því hvort það fylgi eitthvað bónus dæmi með leiknum eins og þeir í Japan fá hinn upprunalega Metal Gear sem kom út á NES á sínum tíma ásamt einhverju fleiru. Endilega látið mig vita.

-Wolbers