Býð eftirfarandi (allt saman) í skipti. Vantar líka Knights of the Old Republic.
SEGA GENESIS (NTSC) í frábæru ástandi fyrir utan eina snúru.
(nýrri útgáfa bandaríska Mega Drive. Litur út eins og Mega Drive II)
Allar nauðsynlegar snúrur fylgja. Mega Drive leikir virka ekki í tölvuna, einungis NTSC Genesis leikir. Talvan er vel með farin það má ekki toga í tölvuna, annars slekkur hún á sér. Þegar maður tengir hana fyrst, þarf að setja snúruna rétt inn.
1x Official Sega 3-button controller
1x Official Sega 6-button controller
1. Sonic & Knuckles (með bæklingi og ónýtu boxi)
2. Sonic the Hedgehog 2 (í boxi með bækling)
3. Teenage Mutant Ninja Turtles Tournament Fighters
4. SUPER Street Fighter II: The New Challengers (besta útgáfan) (með bækling og í boxi)
5. Ren & Stimpy
6. Aladdin (með bæklingi og box)
7. Aero the Acrobat
8. Double Dragon 5: The Shadow Falls
9. Battletoads and Double Dragon: The Ultimate Team (eftir RARE)
10. The Lion King

SEGA SATURN (PAL) í frábæru ástandi.
2x Official Sega controller
Allar nauðsynlegar snúrur og bæklingur fylgja. Vel með farin talva.
Allir leikir eru PAL, óskrifaðir, í boxi og með bæklingi
1. Nights
2. Quake
3. Tomb Raider
4. WWF In Your House
5. ULTIMATE Mortal Kombat 3
6. Virtua Fighter 2
7. Shinobi X
Memory Card er ekki nauðsynleg. Það er innbyggt memory sem nægir fullkomlega.

1x MEGA DRIVE LEIKUR
1. Sonic Compilation (Sonic 1, 2 og Robotnik’s Mean Bean Machine)

1x SEGA DREAMCAST (PAL) leikjatalva í frábæru ástandi.
1x Official Sega Arcade Stick
2x Official Sega Stýripinnar
1x Official Visual Memory Card (einnig einskonar lófaleikjatalva)
1x Official Vibration Pack (rumble)
16x leikir (PAL og allir óskrifaðir) (engir bæklingar og box nema í Ecco og SF3)
1. Phantasy Star Online (RPG sem hægt er að spila Offline)
2. Soul Calibur (enn flottasti bardagaleikurinn)
3. Dead or Alive 2 (bardagaleikurinn frægi)
4. Fur Fighters (First-Person Shooter í anda Conker’s Bad Fur Day)
5. Ecco the Dolphin (framhald af klassísku leikjunum á Mega Drive og Sega CD)
6. Street Fighter III (2D fighting fullkomnað)
7. Virtua Fighter 3tb (besti bardagaleikurinn á Dreamcast að mati shinforce.com)
8. MDK2 (skotleikur eftir BioWare sem gerðu Neverwinter Nights og Star Wars: Knights of the old Republic)
9. Tomb Raider IV (besti leikurinn í seríunni)
10. Sega Rally 2 (Arcade leikurinn)
11. Crazy Taxi (geðveikur Arcade leikur)
12. Quake III Arena (besta grafík í tölvuleik frá upphafi)
13. Power Stone 2 (bardagaleikur frá Capcom)
14. Tomb Raider Chronicles (Tomb Raider 5)
15. Sword of the Berserk (third-person action)
16. Soul Reaver: Legacy of Kain (third-person action) <br><br>Perfect Dark is forever
<a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a