Allir sem áttu/eiga NES hljóta að muna eftir brjálaða fótbalta leiknum Nintendo world cup.. Þetta var magnaður fótbolta leikur þar maður gat rotað andstæðingin með tæklun eða harkalegt fótbolta skót á litlu færi. Þegar maður startar leiknum getur maður valið þessa spila valmöguleika :

Tournament Mode [1P] [2P]
eða VS Match Mode [2P] [3P] [4P],

Tournement mode [1P] er bara svona venjulegur fotbolta mót þar sem maður keppir við 12 líð frá mismunandi landi ,

Tournament mode [2P] þá eru 2 saman í liði að keppa við 12
mismunandi lið.

Svo kemur Vs match mode en það er bara svona stuttur 1vs1 2vs1 eða 2vs2 leikur

Ef þú velur tournament mode kemur fram listi yfir hvaða lið þú viljir velja þú getur valið milli: USA , Holland , Japan ,France , Cameroon , Russia, Mexico,
England , Spain , Brasil, W.Germany, Argentina og Italy

Hvert lið hefur ólíka super skot en það er svo öflugt skot að markmaðurinn getur ekki varið það þú hefur u.þ.b 5 Super skot per leik.

Þú getur eignig rotað kallanna í hinu liðinu með því að tækla þá og skjóta á þá, með því að rota kallanna í hinu liðinu hefuru meiri mögleika að sigra . Hvert leikur er ´8 mín sem skiptist í 4 mín í hverjum hálfleik.

Í Vs Match Mode geturu bara valið milli 5 liða France, USA, W.Germany, Italy og England Vs Match mode er lika með einn auka valmöguleiki en það er völlurinn sem þú vilt spila með vini þínum þú getur valið milli Gras , Soil (mold) , Sand , Bumpy (með stórum steinum sem þú getur dottið á), Concrete (steipa) eða Ice (Ís)…

Svo er bara að hefja leikinn og megi sá besti sigra.

K.K Jeste