Sælir drengir
Nú er ég að hugsa mér um að redda almennilegu hljóði á “litla” xboxið mitt, ég er ekki með heimabíó og finnst tilvalið að redda smá mini-hljóðkerfi við boxið.
<a href="http://www.logitech.com/index.cfm?page=products/details&CRID=2&CONTENTID=5048&countryid=19&languageid=1“>Z-680</a> hefur verið á dagskrá hjá mér síðastliðið ár og nú er komið að því, enda stuffið komið niður í verð sem er ásættanlegt, eða í kringum 20.000-26.000. (kostar 59.999 í Office 1).
Nú er ég hins vegar að velta fyrir mér, þekkir einhver inná þessa hluti hvað varðar tengingar, það er sagt að það sé einfalt að tengja þetta við xbox (connect directly to xbox er orðrétt af logitech síðunni) eða er hugsanlegt að það þurfi einhverjar snúrur, scart connector etc. til að fá réttu hljómgæðin út úr öllu ?
Fann einungis eina review síðu sem tekur fram að það þurfi sérstakan <a href=”http://www.xbox.com/en-US/hardware/advancedavpack.htm“>XBOX Advanced AV pack</a> eða <a href=”http://www.xbox.com/en-US/hardware/highdefinitionavpack.htm">XBOX High definition AV Pack</a>. Hefur einhver smellt svipuðu í samband heima hjá sér og fengið réttu gæðin út úr þeim ?<br><br>The Dreitill
Official MSN HO
(y) fyrir það !!
Dreitill Dropason esq.