Þessa GameCube leiki hef ég átt:
Viewtiful Joe
Góður old-school leikur. Endist ekki lengi. 7/10
Skies of Arcadia
Frábær RPG leikur, tók mig yfir 60 tíma að klár'ann. 9/10
Star Wars: Rogue Leader
Geðveikur leikur, endist samt ekki nógu vel. Grafíkin er samt ennþá “stunning”. 9/10
Star Fox Adventures
Besta grafík sem ég hef séð í tölvuleik, frábær leikur. 8/10
Super Mario Sunshine
Frábær leikur. Mjög erfiður. Hörmuleg saga og myndbönd. 9/10
Zelda: The Wind Waker
Langur og vandaður. Skildueign. 10/10
Metroid Prime
Einn besti leikur allra tíma. 10/10
Resident Evil
Meðal albestu leikja á GameCube. Skyldueign 10/10
Resident Evil 0 - 9/10
Geðveikt góður, langur og erfiður. Sagan er samt ekki jafn áhugaverð og í hinum RE leikjunum.
Universal Game Studios
Fjórð versti leikur á GameCube. 1/10
Star Wars: Clone Wars
Hörmulegur leikur. Slowdown, loading time og hörmulegt multiplayer mode. 2/10
Eternal Darkness
Mjög góður, en Resident Evil er að mínu mati betri. 9/10

Ég hvet alla sem hafa gaman af góðum leikjum að fá sér fyrsta Resident Evil leikinn á GamCube. Þetta er að mínu mati besti GameCube leikurinn ásamt Metroid Prime. Hann hefur fengið frábæra dóma, grafíkin er ótrúlega raunveruleg, og svo er allt við þennan leik rosalega vandað. Það tekur um 20 tíma að klára hann og er leikurinn á tvem diskum. Hann fær 10/10 hjá mér og er einn besti leikur allra tíma. (ekki fá ykkur RE2 og RE3, þetta eru upprunalegu PSOne útgáfurnar á fullu verði)<br><br>Perfect Dark is forever
<a href="http://nemendur.khi.is/wilholbr">http://nemendur.khi.is/wilholbr</a