Leikjatalvan Game Boy Advance eða GBA eins og ég á eftir að orða það hefur loks verið gefinn út á íslandi og selst í BT á aðeins 15000 kr. Nintendo fyrirtækið ætlar sér að selja yfir 24 milljón tölvna bara á þessu ári.
Skjár tölvunar er 40,8 x 62 millimetrar á stærð og þess vegna getur tölvan sýnt 32.000 liti og 240 x 160 punkta. Það sem gerir þetta að raunveruleika er 16 Mhz , 32 bita örgjörva með 32 KB RAM
innan örgjörvans og 256 KB utan hans. GBA spilar allar tegundir Game Boy leikja auk nýrra leikja sem eru sérstaklega hannaðir fyrir tölvuna en eins og flestum er kunnugt þá er skjár GBA stærri en á þeim gömlu og mun því talvan sýna gömlu leikina í ramma sem er
jafnstór og á þeim fyrru. Sjálfur á ég ekki GBA en hef heyrt af eigendum hennar að hún svíkur engan og sé mögulegt í fyrsta sinn af svona lítilli tölvu að heyra mælt mál.
Ekkert er leiðinlegra en leiðinleg undirskrift!