hæhæ

það eru allir að selja Dreamcast tölvunar sínar núna eikkað….ussumsvei….en mig langaði að ath. hvort einhver hér er að selja einhverja Dc leiki? eða til í skipti? Er aðalega að leita af Sonic Adventures 1 og 2, Worms World Party, Bust A Move 4, NBA leikir, og bara einhverju skemmtilegu :)