Flopp eða ekki, þá er hún real. Infinium voru að pósta ca. 5 mín. löngu kynningarmyndbandi í dag 21. ágúst, þar sem farið er yfir alla helstu kosti vélarinnar. Kúl stöff, þó svo að enn grípi hugmyndin mig ekki neitt. Verði að pusha öllum þessum sweet PC vélbúnaði, og ekki sjitt um leikina. Pah, þurfum við annað Xbox?

En ég er þó hrifinn af ýmsu, eins og innbyggðum component outputs. Þú sérð þau ekki nema á dýrustu DVD spilurunum. Og wireless controllers, nokkuð nett.