PS2 tölvan mín er orðin eitthvað skrítinn. Ég var að kaupa mér Quake III á tilboði og hann er á CD semsagt ekki DVD disk og þegar ég setti hann í þá fóru að koma ótrúlega óþæinlegir smellir þegar hún var að lesa af honum. Svona eins og eitthvað væri að lemjast í diskinn takt fast. En allir þeir leikir sem ég á sem eru á DVD hef ég aldrei lent í neinum vandræðum með. Ég var að spá hvor einhver hefði lennt í þessu ég keypti mér hana þegar PS2 kom út, hvað eru það 3 ár ef ég man rétt. En ég hef svona við og við notað vertikal standinn, ég var að spá hvort það gæti verið eitthvað sem orsakaði þetta? En ég stórlega efast um það. En ef hún er að singja sitt síðasta þá myndi ég kaupa mér nýja um leið og ég get því í allan þennan tíma sem ég hef átt hana þá hef ég aldrei orðið fyrir vonbrigðum með hana! En endilega segið mér hvað ég get gert til að laga þetta ef einhver hefur lennt í þessu. En mér datt í hug að opna hana og blása eitthvað rik úr henni en veit ekki hvort ég þori því útaf innskiglinu en ef ég er búinn að eiga hana í meira en 2 ár þá er húnn ekki í ábyrgð er það nokkuð? En eins og ég segi ef hún skemmist endanlega þá myndi ég ekki hika við það að fjárfesta í nýrri tölvu!!


Takk fyrir mig.
There are many wierd things in the cow's head!