Margir sem hafa spilað RPG vita hversu auðvelt það er að vera háður þeim en hver hefur ekki verið RPG hatari, einu sinni prufað þú snýrð ekki við(það er mín lísing á RPG). Ok allir hafa sinn fyrsta RPG leik sem þeir urðu háðir af en minn fyrsti allvöru RPG var Zelda OoT í N64. Eins og sumir vita þá var þessi leikur óeðlilega fallegur fyrir sinn tíma, allt var næstum fullkomið tónlist, sagan og graffík. En það eina sem var þessum leiki að falli var það að hann kom bara út á N64 (ef hann hefði komið á playstation hefði hann selst eins og lummur). En eftir þann tíma hafa fullt af RPG leikjum komið út diablo,Finala fantasy,og hinn lítið þekktur leikur emerald fantasy, allir með sína kosti og galla en sá leikur sem er (held ég) helst í uppáhladi já flestum er hinn glæsilegi leikur Final fanatsy 7 (sem er einn uppáhalds leikurinn minn).

Næst kemur sú sðurning hvaða leikur veri næsti stórsmellur af RPG leikjum, núna ér íslenski leikurinn EVE online sem er að standa sig eins vel og hægt er (held ég) en næstu RPG leikir sem ég spái mjög góðum árangri eru apvitað Final Fantasy XI og X-2 sem koma kannski báðir út þetta ár. Næsti er stórleikurinn World of Warcraft sem ég er mjög spenntur fyrir vegna þess að Blizzard fyrirtækið hefur alltaf verið með rosalega góða leiki. Þetta eru þeir leikjir sem ég spái æðislegum árangri en ef þið eruð með fleiri tillögur sendið bara inn svör við þessari grein.

Takk fyrir tímann og vonandi var þetta fræðandi grein.