Ætlaði bara að minna fólk á að það er kominn upp Spurningarás fyrir tölvuleikjaunnendur á IRCinu. Farið inná server: irc.simnet.is og á rás: #leikjatrivia.is og þá geturðu tekið þátt í spennandi spurningaleik um allt leikjatengt.

Endilega kíkjið þangað og takið þátt. Öll stig eru skráð, og ef þú nærð 1000 stigum ertu valinn Champion of the Month.

Hlakka til að sjá ykkur þarna,
BigJKO :)