Nú fyrir stuttu tilkynti sony útgáfu PlayStation PSX sem er í raun ekkert meira en betrumbætt útgáfa af PS2 en þó með miklum betrumbætingum t.d. hún virkar sem DVD spilari, DVD skrifari og DVR (digital video recorder). Einnig er innbygður sjónvarpsmagnari svo þú getur tekið upp sjónvarpsefni á harðann disk sem er 120GB eða skrifað það á DVD. Vegna þess að þetta er bara betrumbætt PS2 þá er ekki kominn ný tegund af diskum (leikjum) sem sagt hún spilar PS2 leiki einnig PS one leiki.
ekki er búið að gefa út verðið en það verður í hæfi tækninar sem er í tölvuni. Talvan mun vera gefin út á næsta ári í Japan á næsta ári sem sagt hún kemur út í Evrópu á bilinu 2004-2005.

Heimildir:http://uk.playstation.com/news/ newsStory.jhtml?storyId=103829_en_GB_NEWS&linktype=NPN

Öll greinin er bara brot úr þessari grein sem er á linknum (notið copy-paste) ef þið viljið vita meira um tölvuna lesið þá hana, einnig eru myndir af tölvuni þar.

FrikkiDJ
————————————————-