Iwata, forstjóri Nintendo hyggst eyða 6 milljörðum dala í það að breyta ímynd fyrirtækisins. Þá munu koma fram á yfirborðið nýjar persónur og seríur sem munu koma nýju ímyndinni á framfæri.