Sony afhjúpaði fyrir stuttu áætlanir sínar um að markaðssetja PSP, eða PlayStation Portable. Nú hefur Sony ákveðið að setja á markað vél sem nefnist PSX. Vélin sameinar kvikmyndir, leiki og tónlist saman í einn pakka sem mun bjóða upp á alls kyns margmiðlunarmöguleika. Hægt verður að brenna DVD diska, taka upp myndefni í sjónvarpinu, tengjast netinu o.fl.

Sony hefur einnig hafið stórfelldar framkvæmdir við að skera niður framleiðsluútgjöld sín, þó aðallega í Japan. Þetta er í gert í von um að laða að fleiri fjárfesta.

Myndir: <a href="http://static.hugi.is/users/RoyalFool/Leikjatolvur/PSX.jpg“>Smellið hér</a>
Heimild: <a href=”http://www.reuters.com/newsArticle.jhtml;jsessionid=JUGXJNCPE31PCCRBAE0CFEY?type=technologyNews&storyID=2832346“>Reuters</a><br><br>- Royal Fool

<a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>

Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a