Sony kynnti í gær nýja PS tölvu sem verður á stærð við GBA. Hún verður með 4.5“ með 480x272 upplausn. Tölvan notar nýja tegund af diskum sem Sony hefur hannað sem geta geimt allt að 1.8 GB af efni. Tölvan verður að mestu byggð á gömlu PSX tölvunni og munu margir ”klassískir" leikir verða settir á markað með tölvunni þegar hún kemur, sem verður haust 2004.

Ég held að yfirmenn Nintendo séu núna með væt dejavu, þetta minnir óneitanlega á það hvernig Sony kom inná leikjatölvumarkaðin. Annars spái ég því að Nintendo verður orðið software only fyrirtæki árið 2010, ekki af einhverju Nintendo hatri heldur er hef ég enga trú á því að þeim takist að keppa við þessa vél af einhverju viti.<br><br>Arguing on the internet is like running in the special olympics, you're a loser even when you win