Fékk svona stýri í afmælisgjöf til að fá almennilegan fíling í akstursleikina. Hingað til hefur mér hinsvegar ekki tekist að virkja gírstöngina þ.e.a.s hún virkar ekki og ég verð að keyra bílana sjálfskipta. Á einhver svona stýri eða veit hvaða vesen er í gangi?