Ég ætlaði nú bara að spyrja hvort að einhver hérna ætti þennann leik, og hvernig hann væri. Sjálfur á ég hann ekki. Svo var ég að pæla hvort að það sé almennilegt multi-player kerfi í honum, hvernig eru borðin og byssurnar.