Jább, Game Boy Advance SP seldist upp á einum degi í Tokyo. Það sem hefur örugglega hjálpað að Final Fantasy Tactics Advance var látin fylgja með vélinni í sérstökum pakka, og meira að segja sérstök perluhvít útgáfa af GBA SP í takmörkuðu upplagi. En svona er þetta, Nintendo virðast engin takmörk sett hvað varðar Game Boy-línuna.

Fólk ætti kannski að hugsa sig tvisvar um áður en það kallar þessa litlu elsku drasl. :)<br><br>- Royal Fool

<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>

Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a