Nú sá ég þessa mynd og fór að hugsa…. er það þess virði að kaupa þetta? Þeas ef þetta kemur í Evrópu? Er þetta bara ekki sóun á pening fyrir þá sem að eiga GBA? Mér myndi langa á þenan grip (á GBA) en myndi ekki borga 16 þús kall fyrir hann.