Talsmaður NOE (Nintendo of Europe), Shelly Friend, segir að Nintendo hafi haft gaman af þessum vangaveltum hvað varðar “Megaton” en segir svo líka að það sé “absolute rubbish”, þ.e algjört kjaftæði, eins og við myndum orða það. Það sem sagt lítur út fyrir það að þetta “megaton” hafi alla tíð verið rugl og aldrei beint komið frá Nintendo sjálfum en eitthvað blað úti blés þetta upp til að byrja með en… Nintendo neituðu líka sölunni á Rare þangað til á síðustu mínútunni svo að ekki stinga hausnum í klósettið alveg strax…

Heimildir: <a href="http://www.cube-europe.com/news.php?nid=3269“>Cube-Europe</a> <br><br><i><font color=”#800080“>”What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose go inside, you'll find many unexpected things“</font></i>
<b>-Shigeru Miyamoto-</b>

<font color=”#FF0000“><a href=”mailto:arnarfb@mmedia.is“>E-mail</a> | <a href=”http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”http://jonkorn.tk“>Hin síðan!</a></font>

<b><font color=”#800080“>Nintendo GameCube</font> | <font color=”#008000“>Microsoft Xbox</font> | <font color=”#0000FF">Sony PlayStation 2</font></
Þetta er undirskrift