Nú á <b>The Legend of Zelda: The Wind Waker</b> að koma út í Japan, næsta sunnudag. Leikjagagngrýnendur hafa fengið leikin nú þegar og má búast við að þeir gefa leiknum <b>einkunn</b> bráðlega og megum við auðvitað bíða spenntir eftir því að sjá hvað hann fær í . Ég er aðalega að bíða eftir hvað <b>Famitsu</b> ( virtasta leikja blaðið í Japan ) gefur leiknum. En hvað haldið þið að leikurinn fái í einkunn hjá <b>Famitsu</b>? Ég held að hann fái <b>38/40</b> til <b>40/40</b>. Samt hef ég aðalega á tilfinninguni að hann fái <b>40/40</