Hélt einhver þannig á fjarstýringingunni á 64 þannig að þið hélduð á hægri og vinstri hliðinni en ekki miðjunni? Ég þekki einn sem hélt bara á analoginu (ekki á allri miðjunni) og hægri hlutanum…. Svona er þetta, fólk hélt allskomar á þessari fjarstýringu. En þið?