Okei þar sem það er mikið rætt um þetta mál á forums úti þá datt mér í hug að koma með svona umræðu hérna.

Hvað haldið þið að séu til margir Link? Miyamoto-san vill meina að Link í leikjunum sé í raun aldrei sami Link heldur er alltaf einhver nýr “Link” sem fær það verkefni að bjarga heiminum (klisja I know). Link nafnið gæti því verið “The Chosen Link” eða “The Lost Link to Freedom” ef þið skiljið ;) Kannski heitir guttinn ekkert Link heldur bara kallaður Link fyrir það að vera valinn sem bjargvættur.

Einnig hefur maður rekist á þá kenningu að Link og Zelda sé bara þjóðsaga sem gengur á milli fólks og leikirnir spinnast upp frá því, þ.e leikirnir eiga að virka sem frásögn fólks. A myth. Eins og TLOZ:TWW á að gerast 100 árum eftir TLOZ:OoT, so how should Link survive 100 years? Tadaaa new Link? Eða bara misræmi í tímatali sögumanns?

Hvað haldið þið?

Alltaf nýr einstaklingur sem fær nafnið Link?
Saga/Myth milli fólks og því ekki alltaf á sama tímabilinu?<br><br><i> “What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose to go inside, you'll find many unexpected things.” </i>
<b> -Shigeru Miyamoto </b>


<a href="http://kasmir.hugi.is/jonkorn"> Kasmír síðan! </a
Þetta er undirskrift