Væntanlegir leikir fyrir Xbox í Desember
<br>
<br>
<a href="http://www.konami.com/whiteout/“>Whiteout</a> frá (<a href=”http://www.konami.com/welcome/europe-m.html“>Konami</a>)
<br>
(Xbox,PS2)<br>
Snjósleðakappakstur þar sem þú getur valið um 5<br>
play modes, þám Arcade, Career, Time Trial og VS.<br>
Hægt er að keppa á 9 borðum, velja um 12 keppendur og<br>
14 tegundir sleða.<br>
<br>
<a href=”http://www.konami.com/froggerbeyond/“>Frogger Beyond</a> frá (<a href=”http://www.konami.com/welcome/europe-m.html“>Konami</a>)
<br>
(Xbox,PC,GC)<br>
Nettur pallaleikur fyrir þau yngstu, þar sem þú hjálpar froski<br>
að komast yfir 8 heima og þarf hann að klást við yfir 40<br>
óvinveitta andstæðinga<br>
<br>
<a href=”http:/www.sega.com/segasports/games/post_ssgame.jhtml?PRODID=10155“>NCAA2K3</a> frá (<a href=”http://www.sega.com“>SEGA</a>)
<br>
(Xbox, PS2)<br>
Collage Basketball, yfir 300 lið, nákvæmar upplýsingar um leikmenn.<br>
ESPN leiklýsingar, Hægt er að stofna sitt eigið skólalið, breyta nöfnum<br>
á leikmönnum, hægt er að spila online og og keppa head-to-head á móti<br>
öðrum spilurum.<br>
+ klappstýrur í búningum hvers skóla og syngja kapp söngva hvers skóla einnig
(fyrir perrana)<br>
<br>
<a href=”http://xbox.ign.com/articles/371/371496p1.html“>Capcom vs SNK 2:EO</a>
frá (<a href=”http://www.capcom-europe.com/“>Capcom</a>)<br>
(Xbox, GC)<br>
Nú er þessi klassa arcade leikur að koma út á Xbox og GC,<br>
en munurinn er þó sá að á Xbox verður hægt að spila online<br>
í gegnum Xbox-Live matchmaking þjónustuna<br>
<br>
<br>
<br>
<a href=”http://www.jaleco.com/games/pulseracer.html“>Pulse Racer</a> frá (<a href=”http://www.jaleco.com/“>Jaleco</a>)
<br>
(Xbox)<br>
Framtíðar kappakstursleikur fyrir krakka.<br>
9 farartæki, 10 persónur, 15 brautir.<br>
Hægt er að búa til sýnar eigin brautir og/eða breyta tilbúnum<br>
brautum eftir eigin höfði.<br>
allt að 4-manna spilun<br>
<br>
<a href=”http://gamespot.com/gamespot/stories/previews/0,10869,2898317,00.html“>Crimson Sea</a>
frá (<a href=”http://www.koei.co.jp/english/html/index.html“>Koei Co</a>) <br>
Frá framleiðanda Dynasty Warrirors seríunar og<br>
Romance of the Three Kingdoms.<br>
Fantasíu leikur í anda Final Fantasy<p>
<br>
<a href=”http://www.panther.co.jp/md/us/index.htm“>Metal Dungeon</a> frá (<a href=”http://www.xicat.com“>Xicat</a>)<br>
Framtíðar (dýflissu) RPG, blanda af göldrum, vélmennum,<br>
skrímslum og vopnum, ekki miklar upplýsingar til<br>
um þennan leik<br>
&nbsp;</p>
<p>
<br>
<a href=”http://www.xicat.com/games/offical_blk_stone/blkstone_home.html“>BlackStone: Magic & Steel
</a>frá&nbsp; (<a href=”http://www.xicat.com“>Xicat</a>) <br>
(Xbox)<br>
RPG í anime stíl, ekki miklar upplýsingar til<br>
um þennan leik</p>
<p>
<br>
<a href=”http://www.lotuschallenge.com/“>Motor Trend's Lotus Challange</a> (<a href=”http://www.jaleco.com/“>Xicat</a>)
<br>
(Xbox)<br>
38 tegundir af Lotus bílar, bæði nýrri og eldri módel.<br>
Raunverulegar skemmdir á bílum sem hafa ekki bara áhrif á<br>
útlit bíla, heldur líka stjórnun og hegðun þeirra.<br>
15 mismunandi brautir</p>
<p>
<br>
<a href=”http://www.ea.com/eagames/main/ps2/lotr/home.jsp“>Lord of the Rings: The Two Towers</a>
frá (<a href=”http://www.ea.com“>EA</a>) (Xbox,GBA,PS2,GC)<br>
Ég held að það sé óþarfi að kynna þennan leik ;)</p>
<p><a href=”http://www.jaleco.com/games/superbubblepop.html“>Super Bubble Pop</a>
frá (<a href=”http://www.jaleco.com/">Jaleco</a>) <br>
(Xbox, GBA, GC, PSX)<br>
Einfaldur púsluleikur þar sem markmiðið er að hreinsa borðið af kúlum.<br>
Hægt er að spila sína eigin tónlist af harða disknum<br>
<br><br>[Necro]Shmeeus
Day of Defeat - <a href="http://www.lanparty.is/necro“>Necrophiliacs</a> ”Funus an Formosus“
<a href=”http://www.dayofdefeatmod.com">Day of Defeat Hompage</a
Xbox360 Gametag: Shmeeus