Vitiði hvort Stuntman (sem er til í PS2) sé væntanlegur í Xbox. Ég fann einhverstaðar á erlendri heimasíðu að hann væri væntanlegur. En það var gömul grein því að þar sögðu þeir að hann væri væntanlegur í september sl. og hann er enn ekki kominn. Það eru engar upplýsingar að finna á heimasíðu Atari..?
Ég þarf ekki að heyra skoðanir manna á þessum leik. Mér skilst hann falli almennt ekki í góðan jarðveg hjá mönnum, en ég hef verið að spila hann mikið í vinnunni í PS2 og við vinnufélagarnir fílum hann í botn! :)
