Alveg frá því að X-Box kom út hefur verið pælt og pælt meira í því hvort X-box eða PS2 er í rauninni betri. Mér finnst graffíkin betri í X-box en PS2 bíður upp á fleiri leiki og líka skemmtilegri leiki svo er X-box með innra minni em það hefur PS2 ekki og er það einn af göllum PS2 en hins vegar þarf maður að kaupa sérstaka fjarstíringu til að horfa á DVD en það þarf maður ekki í PS2 ( það er samt hægt að fá DVD fjarstíringu fyrir PS2 )en hins vegar finnst mér X-box fjarstíringarnar ( ekki DVD fjarstíringarnar ) betri en PS2 fjarstíringarnar of þægilegra að halda á þeim t.d. er alveg vonlaust að spila 1.persónuleiki í PS2 en bara frekar gott í X-box. Annar galli á X-box er að hún er of stór og ekki eins nett og PS2 en það getur verið vandamél fyrir þá sem ekki hafa allt of stórt pláss á borðinu sínu en svo er það líka í X-box að það er alveg vonlaust að spila bíla leiki en í PS2 er það engin vandi.

Allavega þið ættuð flest að þekkja galla og kosti þessara talvna og viljið þið vinsamlegast senda mér svar um hvor talvan ykkur finnst betrir. takk fyrir : -][CC][-Cloud