er einhver hér sem pantar leiki á netinu. ég ætla ekki að eyða einni einustu krónu af mínum peningum í fleiri leiki með dönskum, sænskum eða finnskum leiðbeiningarbókum. Það er fáranlegt að borga fullt verð fyrir leiki með ólesandi bæklingum. það eru oft mikilvægar upplýsingar þar, og mér finnst þar vanta mikilvægan hluta listaverksins ef það er ekki hægt að lesa þær.
fyrir þá ssem hafa reynslu, hvar er hægt að panta leiki frá UK, og hvernig er verðið með öllum tollum og sendingakostnaði?