Roggi senti póst um væntingar ykkar fyrir næsta Zelda leik og fannst mér það vera góð umræða, þar sem sá póstur er horfinn og enginn er að skoða hann ákvað ég að senda inn annan póst um það sama :) Núna eruð þið búin að fá nógan tíma til að hugsa og endilega sendið inn!