Samkvæmt Famitsu, virtasta tölvuleikjatímariti Japan, virðist sem að þeir sem forpanta Zelda: Kaze no Takuto (Wand of the Wind) fái disk sem mun innihalda…

<img src="http://static.hugi.is/users/RoyalFool/Leikjatolvur/GCN/Zelda_pack.jpg“ align=”absmiddle“ border=”1“>

…Zelda: Ocarina of Time og Ura Zelda, 64DD Zelda leikinn sem aldrei leit dagsins ljós.

Þetta tilboð á víst að hefjast 28. nóvember, og mun einungis vera fyrir fyrstu 100.000 eintökin sem eru forpöntuð. Þó er það kannski bara leið til að auka sölur… þetta er Zelda, eftir allt saman.<br><br><hr size=”1“>
<img src=”http://www.islandia.is/gunnarv/robert/royalfool.jpg“ align=”left“ width=”80“ height=”94“> - <b>Royal Fool</b>
<p>
<img src=”http://www.hugi.is/icon/mail.gif“ align=”absmiddle“ width=”15“ height=”15“> <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com?subject=Bleh!“>Tölvupóstur</a> | <img src=”http://www.hugi.is/icon/msg.gif“ align=”absmiddle“ width=”15“ height=”15“> <a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a>
<p>
Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a>.