Einhver vinalegur gutti á <a href="http://www.gamespot.com“> Gamespot</a> forums gaf okkur nokkur skjáskot úr Metroid Prime. Mörg eru andskoti nett en taka skal fram að Nintendo gerir ekki eins og mörg önnur fyrirtæki, notar einhverskonar forrit eða búnað til að skýra screens til að láta leikina líta betur út.

En <a href=”http://forums.gamespot.com/gamespot/board/message?board.id=basic_video&message.id=156758“>hérna</a> eru myndirnar!

Það er ein mynd sem mér finnst sérstaklega heillandi. Sjáið myndina þar sem Samus er með fullt af dropum á visornum. Merkilegt hvað Retro hefur tekist vel að láta visorinn líta ótrúlega skemmtilega vel út. Ekki nóg með það að Samus fái alien splatter á sig, sjáist í glerinu þegar eitthvað skært (sprenging) er fyrir framan hana, vatn leki niður glerið þegar hún kemur uppúr vatni… heldur fær hún að því er virðist svona móðu og vatnsdropa líka ef hún lendir í rigningu eða labbar í gegnum gufu (veit ekki hvernig droparnir/móðan myndast)! Skoðið dropana og hvernig þeir eru myndaðir. Enginn eins og stórir dropar myndast og renna niður! Ef þetta er ekki pjúra brilliance þá veit ég ekki hvað!<br><br><i> ”What if everything you see is more than what you see, the person next to you is a warrior and the space that appears empty is a secret door to another world? What if something appears that shouldn't? You either dismiss it, or you accept that there is much more to the world than you think. Perhaps it really is a doorway, and if you choose to go inside, you'll find many unexpected things.“ </i>
<b> -Shigeru Miyamoto </b>


<a href=”http://kasmir.hugi.is/jonkorn"> Kasmír síðan! </a
Þetta er undirskrift