Xbox live Þið eru öruglega að velta ykkur fyrir “hvað er Xbox live?”. Xbox live er netið á Xbox og hefur þá möguleika að tala og spila leiki á sama tíma eða bara talað við vin. Þú getru líka downloadað borðum byssum köllum og tólum og expansion pack í næstum alla leiki ef þú ert orðinn leiður á þeim.

Ég veit ekki hvort það er hægt að net surfa en ef þú kaupir mod kubbinn hjá Enighma.com þá geturu allevega surfað+getað spilað öllu kefri dvd CDR/CDRWDVDR/DVDRW, og öll kerfi leikja (USA/JAP/PAL).

Í Xbox live ertu með headset sem þú getur talað í í miðjum leik og þú getur breytt röddini þinni í dimmraddaðan þursa eða litla mús.

Þú getur verið með vinalista og getur spurt hann hvort að hann nenni að keppa. Það er enginn auka kubbur sem þú þarft að bæta við til að fá Xbox live hann er þar núna. Þú getur líka eignast vini í öðrum löndum eða innanlands og getur bætt honum inná vinalistann.

Ef þú ert að leita að móti þá er það enginn vandi það er allt morandi í mótum og þú getur valið stirkleikann.

Xbox live kemur á þessu ári í Bandaríkjunum Kína og Evrópu.

Ég held að þú þurfir aðeins netsnúr (bara venjulega) til að geta notað Xbox live sem ég heyrði einhvern BT karl röfla um. En head settið kostar sona jafn mikið og leikur. En áskriftinn að Xbox live mun kosta $49.95 u.s. dollara og mun það vera 12 mánaða áskrift.

Það verða helling af leikjum sem koma í Xbox live útgáfu t.d. Counterstrike, Unreal Championship, MechAssault, Tom Clancy'sGhost Recon, Tom Clancy's Rainbow Six, Tom Clancy's Splinter Cell og helling af original blockbusterum eins og Halo Amped og RalliSport Challenge og Project Gotham Racing og mikklu mikklu meiri úrval af leikjum.
XBL Gamer Tag: