Jet Set Radio Future (Xbox) Ok um daginn skellti ég mér á JSRF og er mjög ánægður með hann. Alveg hreynt möggnuð graffík geðveikt díteil. Mjög flottar hreyfingar og Góður sögu þráður. Sega hefur staðið sig frábærlega í leikja bissnesinum og toppar allt með þessum. Þetta er sona teiknimynda leikur flottar fígúrur og fjallar um sona uppreisnar gengi sem allir hellstu graffararnir eru. Þetta er geðveikur leikur og ég fíla hann í botn (því ég er taggari) og maður bír til sín eigin tögg og spreigjar síðann á veggi. Geðveikt skemmtilegur leikur því maður er á línuskautum og eina vopnið þitt er speigjbrúsi og þetta er bara svo illa fyndinn maður getur grandað upp staur lóðrétt (beint upp) og grandað 90 gráður til hliðar og maður hefur endalaust jafnvægi og getur hoppað 5 metra upp í loftið. Það er risastórt svæði sem maður hefur til að skatea og kanna. Það er sona tecno punk tónlist til að aðeins að kridda upp á leikinn.

Maður byrjar sem gaurinn Jojo sem er að reina að fá inngaungu í þetta gengi og það tekst nátturulega. Og þá er einhvert vélmenni (Roboy) sem kennir manni öll trikkin. Og síðann byrjar leikurinn maður er í tókíó eða einhverjari borg að skatea og graffa (uppáhaldið mitt). Samt vildi ég að hann væri á hjólabretti. En sammt sem áður er maður að skatea og graffa og berjast við klíkur og löggur.

Maður getur bústað hraðann fyrir 10 spreijbrúsa til að stinga löggur af. Ég er ekki búinn með leikinn en held að ég séi að nálgast endann. Maður getru grandað í mörgum stellingum og gert ýmis grab trikk t.d. method judo backflipp ofl. Það er sagt í byrjun leiksinns að þegar maður er kominn lengra kemst maður neðanjarðar til hins fræga DJ proffesor K.

Í multyplayer getrur maður verið Cooperative og competitive og reint að fatta annahvors plan eða plan óvinsins.

Þetta er spilun dauðans og endist mjög vel og gott sound.

Mín einkun

Spilun 5/5
Ending 4/5
Graffík 5/5
Sound 5/5

Allt í allt 10/10
U mess with me u r messing with my crew