Yeah marr,í gær(fimmtudag)reif ég upp gömlu Sega Saturn tölvuna hans Toxa bróðir minns.Síðan man maður að hann átti ekki neitt annað en gamla arcade fighting leiki.

Allir leikirnir

Mortal Kombat II
Ultimate Mortal Kombat III
Fighting Vipers
Virtua Fighter Remix
og Magic Carpet

Ég byrja bara á tölvunni

Uuuuh,hún lítur út eins og X boxið nema xbox er aðeins hærri.
Enþann dag í dag finnst mér grafíkin vera fín en auðvitað er hún orðin alveg geggjuð sumstaðar.Mig minnir að Saturn hafi verið fyrsta leikjatölvan með geisladiskum(ef það er ekki rétt plz leiðréttið mig)og getur spilað geisladiska.Árið 1996 kom út tæki sem maður setur í slott á tölvunni en það kallast Sega Saturn Net Link™ og gerir manni kleift að spila leiki á netinu og skoða netið.Fjarstýringar fyrir hana eru svona í klunnalegri kantinum þó þær skili sér vel.ABC,XYZ og R og L síðan örvatakkarnir.Það er hægt að hafa memory kubb en hann var á stærðinni á SNES hylkjunum og ég hef aldrei séð svona memory kubb.

Núna kemur smá umfjöllun um hvern leik sem ég á

Mortal Kombat II

Hehe,algjör snilld á sínum tíma reyndar þá er enginn alvöru söguþráður,bara kickass.

-Getur valið milli 12 leikmanna Liu Kang,Kung Lao,Johnny Cage,Reptile,Sub Zero,Scorpion,Kitana,Jax,Mileena,Baraka,Rayden og Shang Tsung.

-Ný fatality(endatrikk)friendship,animality og babality

8.5

Mortal Kombat III

Whoa!4 fóru úr leiknum og 14 komu til viðbótar semsagt er hópurinn til að velja bardagamann úr orðinn 22 manneskjur.Reyndar þá breyttist leikurinn lítið fyrir utan nýja fólkið.Sub Zero hættu í ninja klaninu sínu og einhverjir 3 róbottar Cyrax,Smoke og Sektor eiga að vera leita að þeim.

-3 erfiðleikastig plús hversu marga þú berst við í Arcade mode.

-MK3 er verri en 2

7.5

www.mortalkombat.com

Fighting Vipers

Kannski ekki vinsæll leikur en hann er mjög góður,með fínustu grafík og góða spilun.Getur barist sem 8 götubardagamenn í gegnum 7 menn þangað til maður keppir við bossinn.

-Fullt,fullt af hreyfingum og kröftugar blast hreyfingar sem berja af manni armor þegar armorinn er farinn að veikjast.

-Practice mode til að æfa hreyfingarnar

8.0

Virtua Fighter *Remix*

Heihei,gamli góði Virtua Fighter bara með asnalegu nafni
og 8 leikmenn til að velja um o.fl En Virtua Fighter er meira um sameiningu sparka og högga í combo frekar en special moves eins og i MK og FV.

-8 leikmenn Akira,Pei,Lao,Kage,Jeffry,Sarah,Jacky og Wolf.

-Alltof mikið af hreyfingum :þ

8.5

Magic Carpet

Ég er ekki til í það að koma með punkta á þennan leika en hann snýst úta það að vera töframaður á fljúgandi teppi og berjast á móti illum öflum.Hann hefur fengið ECTS verðlaun fyrir besta leikinn árið ´95.


Sorry allt búið hja mér.

Boj,birkir a.k.a Cohen