NBA Live 2002

Framleiðandi og Pródúseri
EA Sports

Eins og þú heldur er NBA 2002 aðallega um körfubolta,troða,skora,blokka og fleira.Þó grafíkin sé ekki það besta sem PSX hefur upp á að bjóða er gameplayið frábært.Ef maður er algjör körfubolta dýrkandi ertu í þessum í vikur.Mér finnst EA Sports gera alltof mikið úr því að Michael Jordan sé með enn eitt combackið t.d. Í Main Menuinu er einn valmöguleikinn,1-on-1 with Michael Jordan.

Fleiri möguleikar í leiknum er 3 point shootout þar sem þú getur rústað eða verið rústað af vini þínum eða tölvunni í 3 stiga keppni sem snýst úta það að fara á 5 staði kringum 3 stiga línuna skjóta 5 boltum á hverjum stað+ síðasti boltinn gildir tvo stig.

1 on 1 er alltaf skemmtileg þó það sé erfitt.Báðir mögulegu 1 on 1 vellirnir eru audda Street Ball vellir á East Coast og West Coast(Vesturströnd eða Austurströnd).

Exhibition:Æfingaleikur eins og í flestöllum íþróttaleikjum,smá nóta í Exhibition Getur maður leikið 50´s 60´s 70´s 80´s og 90´s allstar liðin þar sem allir bestu leikmenn þessara tíma eru komnir saman í eitt lið og síðan er líka hægt að keppa með Western og Eastern All Stars þar sem allir bestu leikmenn Vestur og Austur Bandaríkjanna keppa á móti hvor öðrum.

Practice:Handhægt fyrir byrjendur til að æfa takkana og múvin og líka fyrir langt komna til æfa að troða,skjóta 3 stiga ofl.

Season:Bara gamla góða deildin,velja sér lið spila,selja og kaupa leikmenn.

Create a player:Hmmm…smá fúlt er það að maður hefur dálítið fáa útlits möguleika,samt þá getur maður alltaf verið ánægður með sjálfan sig í leiknum.


Allavega er NBA 2002 einn besti íþróttaleikur sem ég hef spilað.

Spilun 8.5
Grafík 7.0
Hljóð 8.0
Ending 9.0
———-
Í heild 8.0