Nú er ekki langur tími þar til XBOX fer í sölu hér í Evrópu, og er því kannski sniðugt að kynna fyrir fólki leikina sem verða í boði.

Samkvæmt <a href="http://www.xbox.is“> verða eftirfarandi titlar í boði á útgáfudag:

Halo
Fuzion Frenzy
Oddworld: Munch’s Oddysee
Blood Wake
Dead Or Alive 3
Tony Hawk’s Pro Skater 3
Rallisport Challenge
Project Gotham Racing


Athugið að þessi listi er þó alls ekki tæmandi, og hér eru aðrir leikir sem munu líklega vera til sölu 14. mars næstkomandi:

Amped: Freestyle Snowboarding
Dark Summit
Batman: Vengeance
Max Payne
NBA Live
Dave Mirra Freestyle BMX II
Jet Set Radio Future
Mad Dash Racing
Wreckless: The Yakuza Missions
NHL 2002
NHL Hitz 2002
Transworld Surf

Einnig eru margir leikir væntanlegir í kringum páskana og nokkrum dögum eftir útgáfudaginn, en þar má nefna Star Wars: Obi Wan, Shrek, F1 2002, Star Wars: Starfighter - Special Edition, Genma Onimusha og Blood Omen 2.

Tölvan sjálf verður líklega seld á u.þ.b. 49.000 kr. (£300 = 42.792 kr., €479 = 42.224 kr. samkvæmt gengi 12. mars)

Heimildir:
<a href=”http://www.xbox.is“>xbox.is</a>
<a href=”http://www.eurogamer.net“>EuroGamer</a>
<a href=”http://www.consolewire.com“>ConsoleWire</a>
<a href=”http://www.teamxbox.com">Team XBOX</a>

- Royal Fool